VS Tölvuþjónusta leggur áherslu á öfluga og örugga þjónustu. Starfsmenn leggja sig fram við að koma verkum örugglega og hratt í gegn til að styðja við bakið á viðskiptavinum. Í boði eru viðskiptasamningar sem og almenn tölvuvinna.