Hýsing

VS Tölvuþjónusta býður upp á hýsingu á tölvubúnaði í sérútbúnum vélasal okkar. Vélarsalur okkar er búin öflugu kælikerfi og rafhlöðu sem tekur af allt flökkt á rafmagni. Ef rafmagnsleysi verður taka öflugar ljósavélar við og tryggja okkur öruggt rafmagn á meðan rafmagni á bæjarfélaginu er komið á aftur.