Starfsmenn VS Tölvuþjónustu eru þrír og hver öðrum hæfari. Þeir leggja sig 100% fram við að veita viðskiptavinum fagmannlega og fljóta þjónustu.

Þeir sérhæfa sig í að þjónusta fyrirtæki, hýsingu á rekstri tölvukerfa og á sviði afritunar. Ekki hika við að hafa samband við starfsmenn okkar.

Sigurþór Þorgilsson

Sigurþór Þorgilsson

Eigandi / framkvæmdarstjóri

Sigurþór er kerfisstjóri og mikill tónlistarmaður. Ef Sigurþór getur ekki varið gögnin þín og afritað, þá getur það enginn.

Valdimar Þór Guðmundsson

Valdimar Þór Guðmundsson

Eigandi / Stjórnarmaður

Valdimar er tölvugrúskari af guðsnáð. Valdimar er með Microsoft gráður og reddar öllu. Það er ekkert sem Valdimar getur ekki í tölvum.

Sigurjón Jónsson

Sigurjón Jónsson

Kerfisstjóri

Sigurjón er nýjasti starfsmaður VS Tölvuþjónustu. Hann er þó enginn nýgræðingur enda búin að vinna lengi við tölvur og tölvukerfi. Hann var umsjónarmaður tölvukerfis Landmælinga Íslands og Grundaskóla í mörg, mörg ár.

Þjónustulund er hans millinafn og leggur hann sig ávallt fram við að aðstoða viðskiptavini.

Sendu Sigurþóri póst

4 + 3 =

Sendu Valdimar póst

12 + 3 =

Sendu Sigurjóni póst

8 + 11 =

Eyjólfur Stefánsson

Eyjólfur Stefánsson

Sérfræðingur

Eyjólfur er með svakalega reynslu í tölvugeiranum. Hann er tölvuverkfræðingur að mennt og elskar að grúska í tölvukerfum og leysa flókna hluti.

Bjarni Maron Sigurðsson

Bjarni Maron Sigurðsson

Starfsmaður

Bjarni er nýliðinn í hópnum en þó engin nýliði í tölvumálum.

Sendu Eyjólfi póst

13 + 6 =

Sendu Bjarna póst

1 + 5 =