Í dag þurfa öll fyrirtæki að hugsa meira um netöryggismál.
Við höfum sett saman þjónustuleið sem miðar að því að auka öryggi verulega án þess að taka mikið í budduna eða draga úr skilvirkni.
Upplýsingatækni á
mannamáli
Hjá Tölvuþjónustunni leggjum við mikla áherslu á persónulega þjónustu.
öryggislausnir
Netkerfahönnun
afritun
Skýjaþjónustur
Endurheimt gagna
Vírusvörn
Hvað segja viðskiptavinir okkar?
Starfsfólk Tölvuþjónustunnar býr yfir mikilli fagmennsku, þekkingu og sveigjanleika Mikilvægast í mínum huga er að samskiptahæfileikar þeirra eru einstakir, starfsmenn
Steinunn Inga Óttarsdóttir
Skólameistari, Fjölbrautaskóli Vesturlands
Ég er búin að vera í viðskiptum við Tölvuþjónustuna undanfarin ár og get eindregið mælt með þjónusta þeirra. Tölvuþjónustan virkar sem tölvudeild félagsins okkar og viðbragðstími er til fyrirmyndar
Guðbrandur Sigurðsson
Framkvæmdarstjóri, Brynja Leigufélag