Við bjóðum upp á örugga hýsingu tölvukerfa og varðveislu öryggisafrita í hágæða gagnaveri sem hýsir vélbúnað, hugbúnað, vefþjóna og sýndarnetþjóna fyrir gögn og upplýsingakerfi fyrirtækja.
Öll kerfi okkar eru ISO 27001 vottuð og prófuð reglulega af óháðum aðila.
LAUSNIR
Við bjóðum upp á örugga hýsingu tölvukerfa og varðveislu öryggisafrita í hágæða gagnaveri sem hýsir vélbúnað, hugbúnað, vefþjóna og sýndarnetþjóna fyrir gögn og upplýsingakerfi fyrirtækja. Öll kerfi okkar eru ISO 27001 vottuð og prófuð reglulega af óháðum aðila.
Við hýsum búnað sem er í eigu viðskiptavina okkar í fullkomnum kerfissal. Bæði salurinn og þjónustuborð okkar er ISO 27001 vottað.
Við leigjum viðskiptavinum þann búnað sem hentar hverjum og einum. Í stað þess að fjárfesta í vélbúnaði, bjóðum við viðskiptavinum mánaðarlega leigu fyrir það sem er notað.
Við bjóðum viðskiptavinum að deila búnaði með öðrum, þó alltaf á eigin vefþjóni með aðskildar gagnageymslur. Sýndarnetþjónar eru ávallt samtengdir öðrum sem tryggir hámarks öryggi og stöðugan uppitíma hýsingar.
Við leggjum mikla áherslu á öryggi og uppitíma á kerfum okkar. Gagnaver okkar býr yfir slökkvikerfi, kælikerfi og rafmagnskerfi sem keyrir án rafmagns í nægan tíma til á meðan dísilrafstöð tekur yfir. Varaafritun gagna er hýst í öðru húsnæði okkar.
Við afritum gögn frá aðalkerfi fyrirtækja á varakerfi í okkar gagnaveri til að tryggja öryggi gagna í öðrum kerfissölum.
Við hýsum búnað sem er í eigu viðskiptavina okkar í fullkomnum kerfissal. Allt okkar starfsumhverfi er ISO 27001 vottað.
Sólarhrings vöktun allan ársins hring
Esjubraut 49
300 Akranes
Alla virka daga frá 8 – 17