Við sjáum um rekstur tölvukerfa og umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum þannig alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, hvort sem búnaður er hýstur hjá okkur, hjá fyrirtækjum eða hjá þriðja aðila. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta tryggja stuttar boðleiðir á milli viðskiptavina og tileinkaðra þjónustustjóra.
Umfang rekstrarþjónustusamninga tekur mið af þörfum viðskiptavina, við sérsníðum þjónustupakkann fyrir ykkur.
Án hýsingar
Aukið öryggi
Skýjaöryggi
Fyrir útstöðvar
Við lögum okkur að ykkar þörfum í rekstri tölvukerfisins og vinnum með þér.
Við leggjum okkur fram við að þjónusta vel og persónulega. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðleggingar eða svör við þínum vandamálum í tölvumálum.
Esjubraut 49
300 Akranes
Alla virka daga frá 8 – 17