Tölvuþjónustan ehf

Á okkar ábyrgð

 

Tölvumálin þín hjá okkur

Við hýsum búnað sem er í eigu viðskiptavina okkar í fullkomnum kerfissal. Allt okkar starfsumhverfi er ISO 27001 vottað.

 

ISO 27001 Vottun

Sólarhrings vöktun allan ársins hring

 

Skýjalausnir

Við rekum kerfi okkar í okkar eigin skýi auk þess að þjónusta aðrar skýjalausnir.

 

Microsoft 365

Aðrar skýjalausnir

Örygg skýjahýsing Tölvuþjónustunnar

 

Öryggi

Við leggjum mikla áherslu að öll þín gögn séu örugg og við tryggjum gott aðgengi að gögnum líka. 

Öryggi í Microsoft 365

MFA - Multifactor authentication

Árlegar öryggisúttektir

UMSAGNIR

Hvað segja okkar viðskiptavinir?

Starfsfólk Tölvuþjónustunnar býr yfir mikilli fagmennsku, þekkingu og sveigjanleika Mikilvægast í mínum huga er að samskiptahæfileikar þeirra eru einstakir, starfsmenn bóngóðir og þolinmóðir og þjónusta við viðskiptavini er þeim ævinlega efst í huga.
Steinunn Inga Óttarsdóttir

Skólameistari, Fjölbrautaskóli Vesturlands

Ég er búin að vera í viðskiptum við Tölvuþjónustuna undanfarin ár og get eindregið mælt með þjónusta þeirra. Tölvuþjónustan virkar sem tölvudeild félagsins okkar og viðbragðstími er til fyrirmyndar og auðvelt að ná í þau hvenær sem er. Útvistun af þessu tagi hentar sérstaklega vel minni og meðalstórum fyrirtækjum sem vilja reka stabíl tölvukerfi á hagkvæman og öruggan hátt

Guðbrandur Sigurðsson

Framkvæmdarstjóri, Brynja Leigufélag

Hafðu samband

Skrifstofan okkar

Esjubraut 49
300 Akranes

Vinnutími

Alla virka daga frá 8 – 17

Hringdu í okkur

575 9200