Rekstur

Við sjáum um rekstur tölvukerfa og umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum þannig alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, hvort sem búnaður er hýstur hjá okkur, hjá fyrirtækjum eða hjá þriðja aðila. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta tryggja stuttar boðleiðir á milli viðskiptavina og tileinkaðra þjónustustjóra.

 

Mismunandi leiðir í boði

Við sjáum um rekstur tölvukerfa og umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum þannig alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, hvort sem búnaður er hýstur hjá okkur, hjá fyrirtækjum eða hjá þriðja aðila. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta tryggja stuttar boðleiðir á milli viðskiptavina og tileinkaðra þjónustustjóra.

 

Umfang rekstrarþjónustusamninga tekur mið af þörfum viðskiptavina, við sérsníðum þjónustupakkann fyrir ykkur. 

 Hér að neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem við bjóðum upp á.

Tölvuþjónustan ehf

Þjónustuleið að þínum þörfum

Við lögum okkur að ykkar þörfum í rekstri tölvukerfisins og vinnum með þér.

Við leggjum okkur fram við að þjónusta vel og persónulega. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðleggingar eða svör við þínum vandamálum í tölvumálum.

Hafðu samband

8 + 7 =

Skrifstofan okkar

Esjubraut 49 – 300 Akranes

Þjónustuborð

Alla virka daga frá 8 – 17

Hringdu í okkur

575 9200

Neyðarnúmer

575 9200 eftir vinnutíma