Rekstur
Við sjáum um rekstur tölvukerfa og umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum þannig alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, hvort sem búnaður er hýstur hjá okkur, hjá fyrirtækjum eða hjá þriðja aðila. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta tryggja stuttar boðleiðir á milli viðskiptavina og tileinkaðra þjónustustjóra.
Mismunandi leiðir í boði
Við sjáum um rekstur tölvukerfa og umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum þannig alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, hvort sem búnaður er hýstur hjá okkur, hjá fyrirtækjum eða hjá þriðja aðila. Fagleg vinnubrögð og persónuleg þjónusta tryggja stuttar boðleiðir á milli viðskiptavina og tileinkaðra þjónustustjóra.
Umfang rekstrarþjónustusamninga tekur mið af þörfum viðskiptavina, við sérsníðum þjónustupakkann fyrir ykkur.
Hér að neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem við bjóðum upp á.
Almenn þjónusta
Án hýsingar- Við sjáum um tölvukerfið þitt
- Við rekum ykkar netþjóna og netskipta
- Við þjónustum alla starfsmenn
- Útseld vinna
- Við erum ykkar kerfisstjóri
- Engin hýsing
- Engin samningur
Umsjón - vöktun eftirlit
Fyrir útstöðvar- Eftirlit með tölvum
- Eftirlit með stað, stund og stöðu
- Eftirlit með hvort óværa keyri
- Hægt að uppfæra og laga án aðkoma notanda
- Fjartenging einföld – sparar tíma
- Skýrsla um tölvuna
- Við erum ykkar kerfisstjóri
Microsoft 365 afritun
Skýjaöryggi- M365 Póstur afritun
- OneDrive afritun
- Sharepoint afritun
- Teams afritun
M365 varnir
Aukið öryggi- Aukið öryggi
- Meira eftirlit með óværu (Malware)
- Greining á öryggisatriðum
- Sjálfvirkt eftirlit
- Sjálfvirk úrvinnsla og vörn
- Öryggisprófanir
Tölvuþjónustan ehf
Þjónustuleið að þínum þörfum
Við lögum okkur að ykkar þörfum í rekstri tölvukerfisins og vinnum með þér.
Við leggjum okkur fram við að þjónusta vel og persónulega. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðleggingar eða svör við þínum vandamálum í tölvumálum.
Hafðu samband
Skrifstofan okkar
Esjubraut 49 – 300 Akranes
Þjónustuborð
Alla virka daga frá 8 – 17
Hringdu í okkur
575 9200
Neyðarnúmer
575 9200 eftir vinnutíma